raftónar

Sanasol - AMEP
25.07.2014

Sanasol – A.M.E.P

Fyrir skömmu var stuttskífan A.M.E.P með teknódúettnum Sanasol endurútgefin. Stuttskífan kom út á vegum Thule Records árið 1998 og fékk einróma lof gagnrýnenda. Þýska DBH dreifingarfyrirtækið annast útgáfuna og verður hún einungis fáanleg á vínylformi. Hljómsveitin var skipuð þeim Aðalsteini Guðmundssyni (nú þekktur sem Yagya) og Þórhalli Skúlasyni (Thor, Ajax, Flow Machine og um 30+ dulnefni) eins og áður kom fram. […]

Read More →

Eva808 - Childhood/Balmy
21.07.2014

Eva808 – Childhood/Balmy

Í dag, þann 21. júlí, kom út stuttskífan Childhood / Balmy með Eva808 – en það er listamannanafn Evu Jóhannsdóttur, 22 ára tónlistarmaður sem búsett er í Stokkhólmi. Það er grísk/breska útgáfufyrirtækið Indigo Movement sem gefur út og er hún fáanleg á öllum betri vefverslunum. Um er að fágaða og lágstemmda brotna takta í anda döbbstep-stefnunnar. Eftir því sem við […]

Read More →

Óskar og Þorkell við upptökur á Morphic Ritual
14.07.2014

Stereo Hypnosis – Morphic Ritual

Þann sjöunda júlí síðastliðinn kom út nýjasta afurð Stereo Hypnosis og nefnist verkið Morphic Ritual. Um er að ræða sjö laga breiðskífu, þar sem ójarðbundin sveimtónlist fær að njóta sín. Verkin voru tekin upp á tímabilinu júní til nóvember árið 2013 á eftirfarandi stöðum: Stúdíó Bakki í Bjarnarfirði, Sköllóttu Trommunni og  Stúdíó Lontano in Reykjavík, Grant Avenue Studio í Hamilton, […]

Read More →

Worm Is Green - To The We Are Only Shadows
09.07.2014

Worm Is Green – To Them We Are Only Shadows

Ata:digital útgáfa kynnir með stolti fjórðu breiðskífu hljómsveitarinnar Worm Is Green, To Them We Are Only Shadows sem kom út formlega þann 6. júlí síðastliðinn. Þó fimm ár séu nú liðinn frá því að síðasta plata Worm Is Green leit dagsins ljós hefur hljómsveitin sem er frá Akranesi og Borgarnesi samt sem áður nýtt tímann ágætlega, mikil vinna fór í að […]

Read More →

Möller Records
09.07.2014

Möller Records túrar um Ísland

Íslenska raftónlistarforlagið Möller Records hyggur á heilmikið tónleikaferðalag í sumar og heldur tónleika vítt og breytt um landið. Tónleikaferðalagið hefst þann með opnunartónleikum á Þingvöllum þann 16. júlí og líkur í Höfnum þann 3. ágúst. Aðrir viðkomustaðir í þessari einstöku tónleikaferð eru Höfn, Egilsstaðir, Akureyri, Drangsnes, Ísafjörður, Tálknafjörður, Reykjavík, Hafnarfjörður og Hafnir. Með í för verður rjóminn af íslensku raftónlistarfólki og […]

Read More →

Muted World
02.07.2014

Muted – Muted World

Austfirski raftónlistarlistarmaðurinn Bjarni Rafn Kjartansson, sem gengur undir listamannsnafninu Muted mun í dag gefa út sína fyrstu breiðskífu. Platan ber heitið Muted World og mun hún koma út í mjög takmörkuðu upplagi (einungis 150 stk af hvítum vínyl). Markmið plötunnar var að leyfa hlustandanum að stíga inn í veröld listamannsins í gegnum tilraunakennda og frumlega vinnslu á umhverfishljóðum, í bland […]

Read More →

M-Band
30.06.2014

M-Band – Launch (Tónlistarmyndband)

Í dag var forsýnt tónlistarmyndband við lagið Launch eftir M-Band. Myndbandið var unnið af þjóðverjanum Cugeeno Benatti og er lagið af væntanlegri breiðskífu M-Band, en skífan mun kallast Haust. Nafnið M-Band fann Hörður í bók sem heitir Innsýn í mannlega tilveru eftir Einar Þorsteinn Ásgeirsson. Þar er því haldið fram að M-Band sé hugtak yfir þær bylgjur sem mannskepnan gefur frá sér; tilfinningar og […]

Read More →

M–Band – All Is Love
24.06.2014

RT004: M–Band – All Is Love

“M-Band doesn’t transform stone into gold, he tranforms sounds into soul drugs. […] [He] is for me one of the major element of the actual icelandic electronic scene.” – Romain Biard (myicelandicband.is)Í dag,  24. júní kom út smáskífan All is Love með tónlistarmanninum M-Band á vegum Raftóna. Um er að ræða forsmekkinn af því sem koma skal þar sem von er á fyrstu breiðskífu listamannsins á næstu […]

Read More →

Yagya - Sleepygirls
17.06.2014

Yagya – Sleepygirls

Út er komin fimmta breiðskífa sveimlistamannsins Yagya og nefnist hún Sleepygirls. Útgáfan er vægast sagt vegleg, en um er að ræða þrefaldan vínyl og samrennandi geisladisk í boði hollensku útgáfunnar Delsin Records. Skífan er djúp og sveimkennd, en einnig taktföst og grípandi. “Mig langaði að gera breiðskífu sem væri víðóma, opin, hugleiðandi og auðveld til endurtekinnar hlustunar” útskýrir listamaðurinn. “Mig […]

Read More →

Myndband um íslenska tónlistarútrásina
17.06.2014

Myndband um íslenska tónlistarútrásina

ÚTÓN, Samtónn, Medialux, E4, og Sagafilm hafa tekið höndum saman og útbúið myndband með helstu tölum um íslenka tónlist. Myndbandið var unnið fyrir Íslensku tónlistarverðlaunin sem fóru fram í Hörpu í mars síðastliðinn. Myndbandið sýnir helstu tölfræði sem lýsir útrás íslenskrar tónlistar. Sumar tölur sem koma fram í myndinni eru sláandi, meðal annars að íslenskir tónlistarmenn héldu 1390 tónleika erlendis […]

Read More →

css.php