raftónar

Krakkbot
01.05.2014

Krakkbot – Amateur of the Year/Crammed with Cock

Dómsdagsraftónlistarmaðurinn Krakkbot (Blaldur Björnsson) hefur gefið út breiðskífuna Amateur of the Year/Crammed with Cock og kemur hún út hjá íslensku útgáfunni Lady Boy Records. Um er að ræða efni sem var samið á árunum 2006 til 2009, en hljómar samt sem áður eins og það hafi verið gert árið 2199. Drunur, háreysti og skarkalar einkenna lögin, en þó er að finna […]

Read More →

LaFontaine - Alkali Metals
27.04.2014

LaFontaine – Alkali Metals

Í gær kom út stuttskífan Alkali Metals með raftónlistarmanninum LaFontaine. Þetta er önnur útgáfa Rafarta útgáfunnar, en sú fyrsta kom út í desember á síðasta ári og innihélt stórgóð lög eftir m.a. Untitled2Music, Pedar, MTHMPHTMN og Xirati. Stuttskífa þessi inniheldur tvö frumsamin lög frá LaFontaine, ásamt tveimur stórfínum endurhljóðblöndunum frá Futuregrapher og Bypass.  Um er að ræða hágæða naumhyggjukennda tæknótónlist með […]

Read More →

Rambelta - Umslagshönnun: Rebekka Guðleifsdóttir
19.04.2014

Rambelta – Rambelta

Í gær, þann 18. apríl, kom út stuttskífan Rambelta með samnefndri eins manns rafsveit. Um er að ræða hágæða sveimtónlist með áhangendur eldri sveimverka Aphex Twin ættu að vera hæstánægðir með. Rambelta er hugarfóstur Ólafs Kolbeins Guðmundssonar, sem hefur verið viðloðandi íslenska raftónlistarlífi í fjölmörg ár. Hann hóf nám við klassískan píanóleik árið 1984, þá einungis sex ára gamall. Tilraunamennska […]

Read More →

Club MCM - Club MCM Remixes
17.04.2014

Club MCM – Club MCM Remixes

Þann 14. apríl síðastliðinn kom út önnur útgáfan hjá íslensku útgáfunni Do Not Sleep Records, en um er að ræða endurhljóðblandanir á klassísku húslagi Club MCM (K Alexi Shelby). Endurhljóðblandanir eru í höndunum á Kid Mistik (Bjarki Rúnar Sigurðssson), Exos (Arnviður Snorrason), Alex Bau og Mark Broom. Áhugamenn um naumhyggjuvæna tæknótónlist með sýruáhrifum ættu að finna eitthvað við sitt hæfi […]

Read More →

武道 / 刀 / 浪人
08.04.2014

Tranquil – 武道 / 刀 / 浪人 E​.​P

Raftríóið Tranquil gaf í dag út stuttskífuna 武道 / 刀 / 浪人 EP. Um er að ræða brotna takta með austrænum áhrifum, sem gætu minnt gamla jálka á verk Photek þegar hann var upp á sitt besta. Skífan er fáanleg á Bandcampsíðu sveitarinnar. Sveitin er semsagt skipuð þremur ungum raftónlistarmönnum sem notast við dulnefnin 45m1r, Logik og Larsen. Þeir gáfu út hinu ágætu stuttskífu […]

Read More →

Lady Boy Records 004. Umslag hannað af Nicolas Kunysz
04.04.2014

Lady Boy Records 004

Plötuútgáfan Lady Boy Records kunngerir útgáfu nýrrar safnkassettu, en umrætt verk er fallegur safngripur skreyttur með leysigreftri. Kassettan er önnur safnkassetta Ladyboy Records, en á henni má finna tónlist frá DJ Flugvél & geimskip, Bix Vs. Agzilla, AMFJ, Fist Fokkers, Thizone, Krakkbot og Harry Knuckles, Nicolas Kunysz, X.O.C Gravediggers INC.(/Apacitated), Sindri Vortex og Syrgir Digurljón. Kassettan er fjórða útgáfa Ladyboy […]

Read More →

Viktor Birgiss - Ljósaskipti
03.04.2014

Viktor Birgiss – Ljósaskipti

Í gær kom út stuttskífan Ljósaskipti með húsasmiðameistaranum Viktori Birgiss og kemur gripurinn út hjá hinum vandaða útgáfufyrirtæki Lagaffe Tales. Ljósaskipti táknar birtu- og litbrigði á himni við sólarlag og -upprás og stafar af endurvarpi og dreifingu sólarljóss í gufuhvolfi. Hún táknar einnig endalok eða byrjun – í þessum skilningi endurkomu ljóssins eftir dimman og harðan vetur. Á stuttskífunni er að finna tvö […]

Read More →

Upprisa vélmennanna
19.03.2014

Upprisa vélmennanna

Þann 7. apríl næstkomandi kemur út stuttskífan Music for Robots með breska raftónlistarmanninum Squarepusher (Tom Jenkinson). Skífan er sérstaklega áhugaverð að því leyti að tónlistin er flutt af þremur vélmennum sem skaparar þeirra kalla Z-Machines. Þetta er hluti af tilraun japanskra þjarkafræðinga (e. roboticists) til þess að skapa rafræna hljómsveit sem væri langt á undan getu lífræna tónlistarmanna. Útkoman var rafsveitin Z-Machines […]

Read More →

DeepChord endurhljóðblandar Yagya
17.03.2014

Yagya – Will I Dream During The Process (DeepChord Redesigns)

Breiðskífan Will I Dream During the Process með raftónlistarmanninum Yagya (Aðalsteinn Guðmundsson),  sem kom út hjá hollenska útgáfufyrirtækinu Sending Orbs árið 2006, hefur gengið í endurnýjun lífdaga þar sem bandaríski raftónlistarhetjan Deep Chord (Rod Modell) hefur endurhljóðblandað breiðskífuna. Spænska útgáfan Subwax BCN sér um útgáfuna og verður hún fáanleg í 200 geisladiskaeintökum, sem og hún verður fáanleg stafrænt á öllum helstu netverslunum. Um […]

Read More →

Deep Space Research - Saturation
13.03.2014

Deep Space Research – Saturation

Þann 18. febrúar síðastliðinn kom út breiðskífan Saturation með bandaríska raftónlistarmanninum Deep Space Research (Mike Sickinger). Það er ekki frásögum færandi nema að breiðskífa er að hluti til unnin í samvinnu við íslenska raftónlistarmanninn Ruxpin (Jónas Þór Guðmundsson). Saturation er naumhyggjutæknó með ilduáhrifum (e. acid). Alls er að finna tíu lög á skífunni, þar af tvær endurhljóðblandanir – en þær […]

Read More →

css.php